Version 1.1 of the definition has been released. Please help updating it, contribute translations, and help us with the design of logos and buttons to identify free cultural works and licenses!
Definition/Is: Difference between revisions
(9 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 57: | Line 57: | ||
== Kennsl borin á frjálsa menningu == | == Kennsl borin á frjálsa menningu == | ||
Þetta er skilgreiningin á frjálsum hugverkum sem við hvetjum þig til þess að vísa til þegar þú lýsir verkum þínum: "Þetta hugverk fellur undir frjálst afnotaleyfi í skilningi skilgreinar á frjálsum hugverkum." Ef þú kannt ekki við hugtakið "frjálst hugverk" þá getur þú notað almennara hugtak eins og "frjálst efni" eða vísað til einhverrar af þeim hreyfingum sem skilgreina frelsi verka í sértækara samhengi. Við hvetjum þig jafnframt til þess að nota frjálst hugverk merkingarnar sem eru í almenningi. | |||
Athugaðu að slík merking ein og sér hefur ekki þau réttaráhrif sem felast í skilgreiningu frjáls hugverks. Til þess þarf að nota frjálst afnotaleyfi eða gefa verkið í almenning. | |||
Við mælum gegn því að nota önnur orð til þess að lýsa frjálsum hugverkum sem ekki bera með sér skýra skilgreiningu á frelsi á borð við "opið efni" eða "opinn aðgang". Slík orð eru gjarnan notuð til að vísa til efnis sem ekki er háð jafn ströngum skilyrðum og gilda samkvæmt höfundarétti eða jafnvel einfaldlega til efnis sem er "aðgengilegt á vefnum". | |||
| | | | ||
Line 69: | Line 74: | ||
| | | | ||
== Afnotaleyfi frjálsrar menningar skilgreind == | == Afnotaleyfi frjálsrar menningar skilgreind == | ||
Afnotaleyfi eru lögfræðileg skjöl sem rétthafi ákveðinna réttinda getur notað til þess að færa þessi réttindi til þriðja aðila. Frjáls afnotaleyfi taka engin réttindi af neinum, það er frjálst val höfundar að gangast undir þau og ef það er gert þá veita þau öðrum frelsi sem höfundalög gera ekki. Slík afnotaleyfi breyta ekki þeim takmörkunum sem fyrir eru á höfundarétti samkvæmt höfundalögum. | |||
| | | | ||
Line 77: | Line 84: | ||
| | | | ||
=== Nauðsynleg frelsi === | === Nauðsynleg frelsi === | ||
Til þess að geta talist "frjálst" samkvæmt þessari skilgreiningu þarf afnotaleyfi að veita eftirtalin frelsi án takmarkanna: | |||
*'''Frelsi til þess að nota verkið og flytja það:''' Leyfishafinn verður að mega nota verkið á hvern þann hátt sem hann eða hún vill, opinberlega eða í einkaþágu. Þegar það á við, þá þarf þetta frelsi að ná til hvers kyns afleiddra og skyldra réttinda á borð við rétt til þess að flytja verkið eða að túlka það. Engar undantekningir má gera vegna t.d. stjórnmálalegra eða trúarlegra sjónarmiða. | |||
*'''Frelsi til þess að læra af verkinu og beita þekkingu sem fæst af því:''' Leyfishafinn verður að geta rannsakað verkið og mega nota þekkinguna sem hlýst af verkinu á hvaða hátt sem er. Afnotaleyfið má til dæmis ekki takmarka "vendismíði" (e. reverse engineering). | |||
*'''Frelsi til að fjölfalda og dreifa:''' Selja má afrit, skipta þeim eða gefa án endurgjalds hvort sem afritum er dreift stökum eða sem hluti af stærra safni eða stærra verki. Ekki mega vera hömlur á því magni upplýsinga afrita má eða hömlur á því hver má afrita verkið eða hvar. | |||
*'''Frelsi til þess að dreifa afleiddum verkum:''' Til þess að allir eigi kost á því að bæta verk þá má afnotaleyfið ekki takmarka frelsið til þess að dreifa breyttum útgáfum verks (eða að dreifa afleiddum verkum í tilfellum efnislegra verka), óháð tilgangi og markmiði slíkra breytinga. Hins vegar má leggja á vissar hömlur til þess að vernda þessi frelsi eða til þess að tryggja vísun til höfundar (sjá að neðan). | |||
| | | | ||
=== Essential freedoms === | === Essential freedoms === | ||
Line 89: | Line 103: | ||
| | | | ||
=== Leyfilegar hömlur === | === Leyfilegar hömlur === | ||
Það eru ekki allar hömlur á notkun og dreifingu verka sem ganga á hin nauðsynlegu frelsi. Nánar tiltekið þá eru skilmálar um vísun til höfundar, um samhverfa samvinnu (t.d. deila eins eða copyleft) og til verndar nauðsynlegu frelsi eru álitnar leyfilegar hömlur. | |||
| | | | ||
Line 97: | Line 112: | ||
| | | | ||
== Frjáls menning skilgreind == | == Frjáls menning skilgreind == | ||
Til þess að hugverk geti kallast frjálst þá þarf það að falla undir frjálst afnotaleyfi eða réttarstaða þess skilgreind með öðrum hætti sem tryggi frelsin sem talin hafa verið upp hér að ofan. Það er hins vegar ekki nægjanlegt. Tiltekið verk getur verið ófrjálst á annnan hátt sem gengur gegn hinum nauðsynlegu frelsisþáttum. Þetta eru viðbótarskilyrðin fyrir því að unnt sé að líta á verk sem frjálst: | |||
* '''Aðgengi að frumgögnum''': Þegar verk byggir á söfnun eða vinnslu frumgagna úr einni eða fleiri skrá þá skulu slík frumgögn vera aðgengileg með verkinu og samkvæmt sömu skilmálum og verkið sjálft. Undir þetta geta fallið til dæmis nótnablöð tónverks, líkön sem notuð eru í þrívíddarmynd, frumgögn birtrar vísindagreinar, grunnkóði tölvuforrits eða aðrar áþekkar upplýsingar. | |||
* '''Frjálst skjalasnið''': Þegar um er að ræða stafrænar skrár ætti verkið ekki að notast við skráarsnið sem háð er einkaleyfum nema þá að leyfishafinn hafi gefið takmarkalaust, algilt, endanlegt leyfi fyrir endurgjaldslausri notkun skráarsniðsins. Í lagi er að notast við ófrjáls skráarsnið þegar aðrar leiðir eru ekki færar en engu að síður þarf þá einnig að liggja fyrir útgáfa á frjálsu skráarsniði ef verkið á að teljast frjálst. | |||
* '''Engar tæknilegar hömlur''': Verkið þarf að vera aðgengilegt á sniði þar sem engar tæknilegar hömlur eru lagðar á til þess að takmarka þá frelsisþætti sem taldir voru upp að ofan. | |||
* '''Engar aðrar hömlur eða takmarkanir''': Verkið má ekki vera háð öðrum lagalegum hömlum (einkaleyfum, samningum o.s.frv.) eða hömlum (til dæmis vegna friðhelgi einkalífs) sem myndu hefta þá frelsisþætti sem taldir voru up að ofan. Í verki má notast við gildar undanþágur höfundaréttar (tilvitnanir í höfundaréttarvarin verk), en þá falla aðeins þeir hlutar verksins sem óumdeilanlega eru frjálsir undir frjálsa menningu. | |||
Með öðrum orðum, þá valda allar lagalegar eða tæknilegar hömlur á því að notandi verks geti notið grundvallarfrelsisþáttannna því að verkið getur ekki talist frjálst. | |||
| | | | ||
== Defining Free Cultural Works == | == Defining Free Cultural Works == | ||
Line 112: | Line 132: | ||
| | | | ||
== Frekara lesefni == | == Frekara lesefni == | ||
* Sjá [[Licenses|afnotaleyfi]] (á ensku) til að sjá umfjöllun um einstök afnotaleyfi út frá þvi hvort að þau falli að þessar skilgreiningu eða ekki. | |||
* Sjá [[History|söguna]] (á ensku) á bak við þessa skilgreiningu og innblástur hennar. | |||
* Sjá [[FAQ|algengar spurningar]] (á ensku) til að fá svör við algengum spurningum. | |||
* Sjá [[Portal:Index|efnisyfirlit]] (á ensku) um viðfangsefni sem snerta frjáls hugverk. | |||
| | | | ||
== Further reading == | == Further reading == | ||
Line 123: | Line 147: | ||
| | | | ||
== Nýjar útgáfur == | == Nýjar útgáfur == | ||
Nýjar útgáfur þessarar skilgreiningar skulu vera gefnar út þegar samhugur hefur myndast (annað hvort beint eða með kosningum samkvæmt viðmiðum [[authoring process|höfundaferlisins]]) um tillögur að breytingum. Útgáfur skulu tölusettar þannig að 0.x standi fyrir útgefin drög, 1.x, 2.x o.s.frv. fyrir meiri háttar uppfærslur og x.1, x.2 o.s.frv. fyrir minni háttar breytingar. Það telst minni háttar breyting þegar texta er breytt á þann hátt að það hafi ekki efnislega áhrif á gildissvið núverandi eða hugsanlegra afnotaleyfa sem reiða sig á þessa skilgreiningu. | |||
| | | | ||
Latest revision as of 23:01, 23 January 2013
- Original, v.1.1: English
- Translations, v.1.1: العربية • български • català • čeština • Deutsch • Ελληνικά • Esperanto • español • فارسی • français • galego • hrvatski • italiano • 한국어 • македонски • मराठी • norsk bokmål • Nederlands • norsk nynorsk • polski • português • română • русский • slovenčina • slovenščina • svenska • Tiếng Việt
- Translations, v.1.0 (update/review pending): suomi
- More in progress
Íslenska - Icelandic | English - Original |
---|---|
Samantekt[edit]Þetta skjal skilgreinir „frjálst menningarverk“ sem hugverk eða tjáning sem hver sem er getur kannað, beitt, afritað og/eða breytt í hvaða tilgangi sem er. Það lýsir líka nokkrum leyfilegum takmörkunum sem virða þessi nauðsynlegu grundvallarfrelsi. Skilgreiningin skilur á milli frjálsra verka og frjálsra afnotaleyfa sem má nota til þess að tryggja réttarstöðu frjálsra verka. Skilgreiningin í sjálfri sér er ekki afnotaleyfi heldur verkfæri til þess að ákvarða hvort að verk eða afnotaleyfi eigi að teljast vera „frjálst“. |
Summary[edit]This document defines "Free Cultural Works" as works or expressions which can be freely studied, applied, copied and/or modified, by anyone, for any purpose. It also describes certain permissible restrictions that respect or protect these essential freedoms. The definition distinguishes between free works, and free licenses which can be used to legally protect the status of a free work. The definition itself is not a license; it is a tool to determine whether a work or license should be considered "free." |
Formáli[edit]Félagslegar og tæknilegar framfarir hafa gert sístækkandi hluta mannkyns það kleift að nálgast, skapa, breyta, útgefa og dreifa ýmsum tegundum hugverka - listaverk, vísinda- og kennsluefni, hugbúnaður, greinar - í stuttu máli: allt sem hægt er að birta á stafrænu formi. Mörg samfélög hafa myndast á netinu til þess að nota þessa möguleika og skapa sameiginlegan brunn endurnotanlegra hugverka. Flestir höfundar, óháð sviði eða virkni og óháð því hvort að þeir eru fagmenn eða áhugamenn, hafa raunverulega hagsmuni af því að styðja umhverfi þar sem hugverkum má dreifa, endurnýta og nota í afleidd verk. Þeim mun auðveldara sem það er, þeim mun ríkari verður menning okkar. Til þess að tryggja góða virkni þessa umhverfis þá ættu hugverk að vera frjáls og með frelsi þá meinum við:
Þessi frelsi ættu að standa öllum til boða, hvar sem er og hvenær sem er. Þau ætti ekki að hefta út frá því samhengi sem verkið er notað í. Sköpun er það að nota tiltæka hugmynd á hátt sem ekki var fyrirséður áður. Í flestum löndum er þessu frelsi ekki framfylgt heldur er eru þau kæfð með lögum sem nefnast höfundalög. Samkvæmt þeim eru höfundar skaparar sem líkjast meira guðum en mönnum og þeim er fengin einokunarstaða þegar kemur að notkun þeirra verka. Slík einokun stendur blómstrandi menningu fyrir þrifum og tryggir ekki lífsviðurværi höfunda svo mikið sem það verndar fjárhagshagsmuni stórra útgáfufyrirtækja. Þrátt fyrir þessi lög geta höfundar gefið verk sín samkvæmt skilmálum skjala sem kölluð eru frjáls afnotaleyfi. Þegar höfundur verks velur að gefa verk sitt út samkvæmt slíku afnotaleyfi þá er hann ekki að afsala sér öllum réttindum heldur að veita öllum öðrum það frelsi sem fjallað er um að ofan. Það er mikilvægt að öll hugverk sem sagt er að séu frjáls séu framangreind frelsi tryggð og virk í framkvæmd án áhættu. Það er af þessari ástæðu sem við munum skilgreina nákvæmlega hvað felst í frelsi hugverka og frjálsum afnotaleyfum. |
Preamble[edit]Social and technological advances make it possible for a growing part of humanity to access, create, modify, publish and distribute various kinds of works - artworks, scientific and educational materials, software, articles - in short: anything that can be represented in digital form. Many communities have formed to exercise those new possibilities and create a wealth of collectively re-usable works. Most authors, whatever their field of activity, whatever their amateur or professional status, have a genuine interest in favoring an ecosystem where works can be spread, re-used and derived in creative ways. The easier it is to re-use and derive works, the richer our cultures become. To ensure the graceful functioning of this ecosystem, works of authorship should be free, and by freedom we mean:
These freedoms should be available to anyone, anywhere, anytime. They should not be restricted by the context in which the work is used. Creativity is the act of using an existing resource in a way that had not been envisioned before. In most countries however, these freedoms are not enforced but suppressed by the laws commonly named copyright laws. They consider authors as god-like creators and give them an exclusive monopoly as to how "their content" can be re-used. This monopoly impedes the flourishing of culture, and it does not even help the economic situation of authors so much as it protects the business model of the most powerful publishing companies. In spite of those laws, authors can make their works free by choosing among a vast array of legal documents known as free licenses. For an author, choosing to put his work under a free license does not mean that he loses all his rights, but it gives to anyone the freedoms listed above. It is important that any work that claims to be free provides, practically and without any risk, the aforementioned freedoms. This is why we hereafter give a precise definition of freedom for licenses and for works of authorship. |
Kennsl borin á frjálsa menningu[edit]Þetta er skilgreiningin á frjálsum hugverkum sem við hvetjum þig til þess að vísa til þegar þú lýsir verkum þínum: "Þetta hugverk fellur undir frjálst afnotaleyfi í skilningi skilgreinar á frjálsum hugverkum." Ef þú kannt ekki við hugtakið "frjálst hugverk" þá getur þú notað almennara hugtak eins og "frjálst efni" eða vísað til einhverrar af þeim hreyfingum sem skilgreina frelsi verka í sértækara samhengi. Við hvetjum þig jafnframt til þess að nota frjálst hugverk merkingarnar sem eru í almenningi. Athugaðu að slík merking ein og sér hefur ekki þau réttaráhrif sem felast í skilgreiningu frjáls hugverks. Til þess þarf að nota frjálst afnotaleyfi eða gefa verkið í almenning. Við mælum gegn því að nota önnur orð til þess að lýsa frjálsum hugverkum sem ekki bera með sér skýra skilgreiningu á frelsi á borð við "opið efni" eða "opinn aðgang". Slík orð eru gjarnan notuð til að vísa til efnis sem ekki er háð jafn ströngum skilyrðum og gilda samkvæmt höfundarétti eða jafnvel einfaldlega til efnis sem er "aðgengilegt á vefnum". |
Identifying Free Cultural Works[edit]This is the Definition of Free Cultural Works, and when describing your work, we encourage you to make reference to this definition, as in, "This is a freely licensed work, as explained in the Definition of Free Cultural Works." If you do not like the term "Free Cultural Work," you can use the generic term "Free Content," or refer instead to one of the existing movements that express similar freedoms in more specific contexts. We also encourage you to use the Free Cultural Works logos and buttons, which are in the public domain. Please be advised that such identification does not actually confer the rights described in this definition; for your work to be truly free, it must use one of the Free Culture Licenses or be in the public domain. We discourage you to use other terms to identify Free Cultural Works which do not convey a clear definition of freedom, such as "Open Content" and "Open Access." These terms are often used to refer to content which is available under "less restrictive" terms than those of existing copyright laws, or even for works that are just "available on the Web". |
Afnotaleyfi frjálsrar menningar skilgreind[edit]Afnotaleyfi eru lögfræðileg skjöl sem rétthafi ákveðinna réttinda getur notað til þess að færa þessi réttindi til þriðja aðila. Frjáls afnotaleyfi taka engin réttindi af neinum, það er frjálst val höfundar að gangast undir þau og ef það er gert þá veita þau öðrum frelsi sem höfundalög gera ekki. Slík afnotaleyfi breyta ekki þeim takmörkunum sem fyrir eru á höfundarétti samkvæmt höfundalögum. |
Defining Free Culture Licenses[edit]Licenses are legal instruments through which the owner of certain legal rights may transfer these rights to third parties. Free Culture Licenses do not take any rights away -- they are always optional to accept, and if accepted, they grant freedoms which copyright law alone does not provide. When accepted, they never limit or reduce existing exemptions in copyright laws. |
Nauðsynleg frelsi[edit]Til þess að geta talist "frjálst" samkvæmt þessari skilgreiningu þarf afnotaleyfi að veita eftirtalin frelsi án takmarkanna:
|
Essential freedoms[edit]In order to be recognized as "free" under this definition, a license must grant the following freedoms without limitation:
|
Leyfilegar hömlur[edit]Það eru ekki allar hömlur á notkun og dreifingu verka sem ganga á hin nauðsynlegu frelsi. Nánar tiltekið þá eru skilmálar um vísun til höfundar, um samhverfa samvinnu (t.d. deila eins eða copyleft) og til verndar nauðsynlegu frelsi eru álitnar leyfilegar hömlur. |
Permissible restrictions[edit]Not all restrictions on the use or distribution of works impede essential freedoms. In particular, requirements for attribution, for symmetric collaboration (i.e., "copyleft"), and for the protection of essential freedom are considered permissible restrictions. |
Frjáls menning skilgreind[edit]Til þess að hugverk geti kallast frjálst þá þarf það að falla undir frjálst afnotaleyfi eða réttarstaða þess skilgreind með öðrum hætti sem tryggi frelsin sem talin hafa verið upp hér að ofan. Það er hins vegar ekki nægjanlegt. Tiltekið verk getur verið ófrjálst á annnan hátt sem gengur gegn hinum nauðsynlegu frelsisþáttum. Þetta eru viðbótarskilyrðin fyrir því að unnt sé að líta á verk sem frjálst:
Með öðrum orðum, þá valda allar lagalegar eða tæknilegar hömlur á því að notandi verks geti notið grundvallarfrelsisþáttannna því að verkið getur ekki talist frjálst. |
Defining Free Cultural Works[edit]In order to be considered free, a work must be covered by a Free Culture License, or its legal status must provide the same essential freedoms enumerated above. It is not, however, a sufficient condition. Indeed, a specific work may be non-free in other ways that restrict the essential freedoms. These are the additional conditions in order for a work to be considered free:
In other words, whenever the user of a work cannot legally or practically exercise his or her basic freedoms, the work cannot be considered and should not be called "free." |
Frekara lesefni[edit]
|
Further reading[edit]
|
Nýjar útgáfur[edit]Nýjar útgáfur þessarar skilgreiningar skulu vera gefnar út þegar samhugur hefur myndast (annað hvort beint eða með kosningum samkvæmt viðmiðum höfundaferlisins) um tillögur að breytingum. Útgáfur skulu tölusettar þannig að 0.x standi fyrir útgefin drög, 1.x, 2.x o.s.frv. fyrir meiri háttar uppfærslur og x.1, x.2 o.s.frv. fyrir minni háttar breytingar. Það telst minni háttar breyting þegar texta er breytt á þann hátt að það hafi ekki efnislega áhrif á gildissvið núverandi eða hugsanlegra afnotaleyfa sem reiða sig á þessa skilgreiningu. |
Versioning[edit]New versions of this definition shall be released as soon as a consensus (achieved directly or through a vote, as per the authoring process) has developed around suggested changes. Numbering shall be 0.x for initial draft releases, 1.x, 2.x .. for major releases, x.1, x.2 .. for minor releases. A minor release is made when the text is modified in ways which do not have an impact on the scope of existing or hypothetical licenses covered by this definition. |